Skipurit framhaldsskóla RAFMENNTAR lýsir
umfangi kennslu á framhaldsskólastigi
samkvæmt aðalnámskrá framhaldsskóla.
Skrifstofustjóri heldur utan um innritun ásamt
rukkun skólagjalda. Verkefnastjórar sinna
sínum faggreinum vegna kennslu. Jafnframt er
verkefnisstjóri sem heldur utan um kynningu og
skráningu í rafræna ferilbók sem nýtt er fyrir
nemendur í starfsþjálfun. Náms- og
starfsráðgjafi starfar í fullu starfi við ráðgjöf til
nemenda. Tæknistjóri sér um tölvukerfi, tölvur
og tæknimál fyrir kennslu og húsnæði.
Stórhöfða 27 • 110 Reykjavík • Sími: 540-0160 • rafmennt@rafmennt.is • Kt. 590104-2050