RAFMENNT stendur fyrir fræðslu- og kynningarfundum um áhugaverð málefni í raf- og tækniiðnaðinum.
Efni þessara fræðslu- og kynningarfunda er oftast ákveðið með litlum fyrirvara og því auglýst hér á vefsíðu RAFMENNTAR þegar að þeim kemur. Áhugasamir eru hvattir til að skrá sig á póstlista RAFMENNTAR hér á forsíðunni til að þeir fái sendar tilkynningar um þessa fundi.
Fræðslu- og kynningarfundirnir eru fyrir alla þá sem hafa áhuga á að fylgjast með og vilja geta tekið þátt í umræðunni um það sem er að gerast í tækninni, án þess að kafa of djúpt í málin. Einnig eru þeir góður vettvangur til að hitta kollega og ræða málin.
Í mörgum tilfellum er einnig hægt að bjóða upp á að fylgjast með fræðslu- og kynningarfundum í gegnum fjarfundabúnað.
Stórhöfða 27 • 110 Reykjavík • Sími: 540-0160 • rafmennt@rafmennt.is • Kt. 590104-2050