Einstaklingar sem lokið hafa sveinsprófi á eftirtöldum brautum geta sótt um að þreyta sveinspróf í rafvirkjun á eftirfarandi námsleiðum.
Rafeindavirki sem vill verða rafvirki
Rafvélavirki sem vill verða rafvirki
Vélvirki sem vill verða rafvirki
Vélstjóri með 4. stig vélstjórnarnám sem vill verða rafvirki
Stórhöfða 27 • 110 Reykjavík • Sími: 540-0160 • rafmennt@rafmennt.is • Kt. 590104-2050