Sveinspróf í rafvirkjun eru haldin í febrúar (viku 6) og júní (viku 23) í Reykjavík og á Akureyri ef næg þátttaka fæst.


Umsóknarfrestur

Umsóknarfrestur fyrir Sveinspróf í febrúar er 1. - 30. nóvember

Umsóknarfrestur fyrir Sveinspróf í júní er 1. - 31. mars

ATH. Ekki er tekið við umsóknum í sveinspróf eftir að umsóknarfrestur er liðinn


Upplýsingar

Nánari upplýsingar um sveinspróf og vinnustaðanám

Reglugerð um sveinspróf

Reglugerð um vinnustaðanám

Leiðbeiningar um rafræna ferilbók

 

Gögn sem eiga að fylgja með umsókn í sveinspróf

Nemar sem ekki hafa gert formlegan námssamning eða lokið vinnustaðanámi samkvæmt eldra kerfi, eiga að nýta sér Rafræna ferilbók. 

 

Rafræn ferilbók

Nemar sem hafa nýtt sér Rafræna ferilbók í sínu vinnustaðanámi, þurfa að skila eftirfarandi gögnum með umsókn í sveinspróf. 

Með umsókn þarf að fylgja:

 

Áður en sveinspróf hefst þarf að vera búið að ljúka vinnustaðanámi samkvæmt rafrænni ferilbók.

Staðfestingu frá skóla um að rafrænni ferilbók sé lokið þarf að senda á tölvupóstfangið: sveinsprof(hjá)rafmennt.is

 

Upplýsingar um ferilbók:

Leiðbeiningar um rafræna ferilbók

Kynningarmyndbönd frá Menntamálastofnun og Upplýsingar um ferilbók hjá Nemastofu

Námssamningur

Nemar sem hafa þegar gert formlegan námssamning í sínu vinnustaðanámi, þurfa að skila eftirfarandi gögnum með umsókn í sveinspróf.

Með umsókn þarf að fylgja:

Eingöngu tekið við umsóknum í gegnum vefsíðu RAFMENNTAR

Vegna persónulegra gagna er miðað er við að neminn sendi sjálfur inn umsókn í sveinspróf.


Undirbúningur

Prófþáttalýsing rafvirkja

Efnislisti

Gömul sveinspróf í rafvirkjun

Básar í verklegu sveinsprófi

Formúluhefti RAFMENNTAR


Undirbúningsnámskeið

Undirbúningsnámskeið fyrir Sveinspróf í rafvirkjun eru haldin hjá Fjölbrautarskólanum í Breiðholti, Tækniskólanum og Verkmenntaskólanum á Akureyri. 

Nánari upplýsingar og umsóknir eru hjá skólunum. 


Skráning

Eingöngu tekið við umsóknum í gegnum vefsíðu RAFMENNTAR

Umsókn


Dagskrá

Kynningarfundur með sveinsprófsnefnd verður haldin 22. janúar klukkan 16:30 á Stórhöfða 27 og á Microsoft Teams.

Prófin hefjast 3. febrúar 2025

Dagskrá sveinsprófa í Reykjavík:

Prófþáttur Dagsetning Tími
Rafmagnsfræði, stýrikerfi og búnaður 3. febrúar  08:30 - 11:00
Raflagnateikning 3. febrúar 13:00 - 16:00
Íslenskur staðall ÍST HB 200:2024 4. febrúar 08:30 - 10:45
Mælingar hópur 1 4. febrúar  13:00 - 14:15
Mælingar hópur 2 4. febrúar  14:30 - 15:45
Mælingar hópur 3 4. febrúar  16:00 - 17:15
Mælingar hópur 4 4. febrúar  17:30 - 18:45
Mælingar hópur 5 5. febrúar 08:30 - 9:45
Mælingar hópur 6 5. febrúar  10:00 - 11:15
Mælingar hópur 7 5. febrúar  13:00 - 14:15
Mælingar hópur 8 5. febrúar  14:30 - 15:45
Mælingar hópur 9 5. febrúar 16:00 - 17:15
Mælingar hópur 10 5. febrúar 17:30 - 18:45
Verklegt próf- raflagnir og stýringar hópur 1 5. febrúar  10:00 - 19:15
Verklegt próf- raflagnir og stýringar hópur 2 6. febrúar 10:00 - 19:15
Verklegt próf- raflagnir og stýringar hópur 3 7. febrúar  10:00 - 19:15
Verklegt próf- raflagnir og stýringar hópur 4 8. febrúar  10:00 - 19:15
Verklegt próf- raflagnir og stýringar hópur 5 9. febrúar 10:00 - 19:15
Verklegt próf- raflagnir og stýringar hópur 6 10. febrúar 10:00 - 19:15
Verklegt próf- raflagnir og stýringar hópur 7 11. febrúar 10:00 - 19:15
Verklegt próf- raflagnir og stýringar hópur 8 12. febrúar 10:00 - 19:15
Verklegt próf- raflagnir og stýringar hópur 9 13. febrúar 10:00 - 19:15
Prófasýning á Stórhöfða 27, 1. hæð    13:00 - 14:30

 

Dagskrá sveinsprófa á Akureyri:

Prófþáttur Dagsetning Tími
Rafmagnsfræði, stýrikerfi og búnaður 3. febrúar 08:30 - 11:00
Raflagnateikning 3. febrúar 13:00 - 16:00
Íslenskur staðall ÍST HB 200:2024 4. febrúar 08:30 - 10:45
Verklegt próf- raflagnir og stýringar hópur 1 5. febrúar 10:00 - 19:15
Verklegt próf- raflagnir og stýringar hópur 2 6. febrúar 10:00 - 19:15
Verklegt próf- raflagnir og stýringar hópur 3 7. febrúar 10:00 - 19:15
Verklegt próf- raflagnir og stýringar hópur 4 8. febrúar 10:00 - 19:15
Mælingar hópur 1 9. febrúar 09:00 - 10:15
Mælingar hópur 2 9. febrúar 10:30 - 11:45
Mælingar hópur 3 9. febrúar 12:00 - 13:15
Mælingar hópur 4 9. febrúar 13:30 - 14:45
Mælingar hópur 5 9. febrúar 15:00 - 16:15
Mælingar hópur 6 9. febrúar 16:30 - 17:45
Prófasýning í Verkmenntaskólanum á Akureyri   16:30 - 18:00