Skólinn mun leitast við að fá kennara til starfa sem uppfylla skilyrði laga um menntun, hæfni
og ráðningu kennara og skólastjórnenda samkvæmt lögum nr 28/2008 um framhaldsskóla.
Fengnir eru til starfa kennarar sem hafa hátt menntunarstig og mikla reynslu úr skólum og
atvinnulífinu.
Stórhöfða 27 • 110 Reykjavík • Sími: 540-0160 • rafmennt@rafmennt.is • Kt. 590104-2050