Kæru nemendur,

Við minnum á að umsóknarfrestur vegna jöfnunarstyrks á vorönn 2025 er til og með 15. febrúar n.k.

Jöfnunarstyrkur er námsstyrkur fyrir nemendur sem búa og stunda nám fjarri lögheimil og fjölskyldu sinni.

Hægt er þó að sækja um eftir 15. febrúar en nemendur fá 15% skerðingu á styrknum.

Ef þið óskið eftir frekari upplýsingum getið þið sent fyrirspurn á menntasjodur (hjá) menntasjodur (punktur) is.