Dagur götulýsingar verður haldin 4. september næstkomandi frá kl. 13:00 - 15:00 í húsi Rafmenntar að Stórhöfða 27 (gengið inn Grafarvogs meginn).
Með tækniframförum síðustu ára og breyttu rekstrarumhverfi götulýsingar myndast mörg tækifæri. Á málþingi þessu munum við fræðast um götulýsingu og götuljósastýringar frá sjónarhornum mismunandi aðila, hönnuði, rekstraraðila, söluaðila, uppsetningaraðila og verkkaupa götulýsingar. Markmiðið er að fá innsýn í stöðu, framtíðarsýn og möguleikana í götulýsingu á Íslandi.
Dagskrá verður kynnt síðar.
Skráðu þig í viðburðinn á
facebook.