🎅

Starfsfólk Rafmenntar óskar þér og þínum gleðilegra jóla og þökkum samstarfið á árinu!
Lesa meira

Jólasveinar frá Reykjafelli 🎅

Lesa meira

Bransadagurinn 2025

Lesa meira

Miðasala á Bransadaginn 2025 er hafin ⚡

Boðið verður upp á fjölbreytta dagskrá með innlendum og erlendum sérfræðingum sem eiga erindi við fagfólk í lýsinga-, hljóð- og myndlausnum ásamt sviðstækni, kvikmyndagerð og sjónvarpsframleiðslu. Bransadagurinn er einstakt tækifæri fyrir tæknifólk til að hittast, deila fróðleik og fræðast um nýja tækni.
Lesa meira

Fjör í Laugardalshöll 13.-15.mars 2025!

Lesa meira

Mikill heiður að fá tilnefningu til Íslensku menntaverðlaunanna 2024

„Þetta hefur þá þýðingu að við erum komin á radarinn. Okkar framlag til menntamála er farið að vekja eftirtekt,“ segir Þór Pálsson, skólameistari Rafmenntar. Rafmennt hlaut á dögunum tilnefningu til Íslensku menntaverðlaunanna 2024, fyrir þróun sveigjanlegs og einstaklingsmiðaðs náms í raf- og tæknigreinum.
Lesa meira

OPIÐ FYRIR UMSÓKNIR Í SVEINSPRÓF

Opnað hefur verið fyrir umsóknir í sveinspórf í raf-, rafveitu-, og rafvélavirkjun.
Lesa meira

Nýnemar FS fá afhentar vinnubuxur

Elísa Einarsdóttir verkefnastjóri kynningarmála og Hafdís Reinaldsdóttir skrifstofustjóri hjá Rafmennt afhenti nýnemum í rafiðngreinum við Fjölbrautaskóla Suðrulands glænýjar og vandaðar vinnubuxur.
Lesa meira

Rafmennt fær tilnefningu til Íslensku menntaverðlaunanna 2024

Rafmennt hefur verið tilnefnt til Íslensku menntaverðlaunanna 2024 fyrir framúrskarandi þróun sveigjanlegs og einstaklingsmiðaðs náms í raf- og tæknigreinum.
Lesa meira

Vinna í möstrum - Fallvarnir og félagabjörgun

Námskeiðið Vinna í möstrum - fallvarnir og félagabjörgun hefur verið sett á dagskrá aftur í haust! Farið er í hvernig vinna skal í rafmagns- og fjarskiptamöstum. Hvað þarf að hafa í huga við tryggja sig, gera áhættumat og tryggja vinnusvæði. Áhersla er lögð á félagabjörgun. Kennsla er bæði bókleg og verkleg.
Lesa meira