Nýnemar FS fá afhentar vinnubuxur

Elísa Einarsdóttir verkefnastjóri kynningarmála og Hafdís Reinaldsdóttir skrifstofustjóri hjá Rafmennt afhenti nýnemum í rafiðngreinum við Fjölbrautaskóla Suðrulands glænýjar og vandaðar vinnubuxur.
Lesa meira

Rafmennt fær tilnefningu til Íslensku menntaverðlaunanna 2024

Rafmennt hefur verið tilnefnt til Íslensku menntaverðlaunanna 2024 fyrir framúrskarandi þróun sveigjanlegs og einstaklingsmiðaðs náms í raf- og tæknigreinum.
Lesa meira

Vinna í möstrum - Fallvarnir og félagabjörgun

Námskeiðið Vinna í möstrum - fallvarnir og félagabjörgun hefur verið sett á dagskrá aftur í haust! Farið er í hvernig vinna skal í rafmagns- og fjarskiptamöstum. Hvað þarf að hafa í huga við tryggja sig, gera áhættumat og tryggja vinnusvæði. Áhersla er lögð á félagabjörgun. Kennsla er bæði bókleg og verkleg.
Lesa meira

Ný Facebook síða Rafmenntar 👍

Kæru nemendur, samstarfsaðilar og viðskiptavinir! Við viljum tilkynna að ný Facebook síða Rafmenntar er komin í loftið!
Lesa meira

Öryggisskóli Iðunnar og Rafmenntar í undirbúningi

Í kvöldfréttum RÚV þann 19. september kom fram að Iðan og Rafmennt vinna nú að stofnun öryggisskóla, sem verður opnaður á nýju ári. 
Lesa meira

Vinnustofa um Töflustaðalinn

Rafstaðlaráð í samvinnu við Rafmennt stendur fyrir vinnustofu um Töflustaðalinn.
Lesa meira

Auknar kröfur hjá Geislavörnum vegna notkunar laser-a á viðburðum.

Nýtt námskeið hjá Rafmennt! Geislavarnir ríkisins hafa nú tilkynnt um auknar kröfur fyrir notkun leysa á viðburðum fyrir almenning. Mun stofnunin í meira mæli gera úttektir á aðstæðum áður en leyfi verður gefið út nema ábyrgðaraðili hafi lokið námskeiði um örugga notkun leysa.
Lesa meira

Grunnskóla heimsókn Kársnesskóla

Nemendur 9. bekk Kársnesskóla heimsóttu Rafmennt í dag.
Lesa meira

Nýnemar VMA fá afhentar vinnubuxur

Þór Pálsson, framkvæmdastjóri og Hafdís Reinaldsdóttir skrifstofustjóri hjá Rafmennt afhenti nýnemum í rafiðngreinum við Verkmenntaskóla Akureyrar glænýjar og vandaðar vinnubuxur.
Lesa meira

Sólarsellur og rafhlöður

Mistök voru gerð við auglýsingu Sólarsellna og rafhlaðna í síðustu viku en námskeiðið er aðeins 1 dagur en ekki 2! Því hafa opnast auka 15 pláss mörgum til mikillar ánægju!
Lesa meira