Jólasveinarnir Geir og Kristinn frá Reykjafelli komu færandi hendi í heimsókn til Rafmenntar.
Reykjafell færði Rafmennt búnað til notkunar við kennslu.
1 stk Kyoritsu KEW 6516 BT úttektarmælir með fylgihlutum og auðvitað EASEE CHARGE LITE HLEÐSLUSTÖÐ til að nota við mælingar.
Einnig 10 Stk PILZ PNOZ S4 Öryggisliða til kennslu við stýringar.
Rafmennt þakkar þessar höfðinglegu gjafir.
Rafmennt fer ekki í jólaköttinn í ár.
Stórhöfða 27 • 110 Reykjavík • Sími: 540-0160 • rafmennt@rafmennt.is • Kt. 590104-2050