Hádegiskynning og fyrirlestur: Næsta kynslóð eldveggja (NGFW)

Komdu og fáðu innsýn í hvernig Næsta kynslóð eldveggja (NGFW) geta umbreytt öryggisstefnu netkerfa þinna!

Í þessari stuttu og hnitmiðuðu kynningu skoðum við:

- Helstu kosti NGFW samanborið við hefðbundna eldveggi.
- Innsýn í hvernig þessi tækni getur aukið öryggi og árangur í rekstri netkerfa.
- Skrefin könnuð hvernig innleiðing NGFW gagnist á sem áhrifaríkastan hátt.

Viðburðurinn er einnig frábær upphitun fyrir námskeiðið okkar - „Næstu kynslóð eldveggir (NGFW)“, sem fer fram þann 27. febrúar hjá Rafmennt.

Ekki láta þessa skemmtilegu og áhugaverðu fræðslu fram hjá þér fara – tryggðu þér forskot í netöryggismálum!

Fundurinn er haldin í húsi Rafmenntar að Stórhöfða 27, 1. hæð - gengið inn Grafarvogsmeginn.

Fundurinn verður einnig í beinu streymi hér: https://www.youtube.com/rafmennt/live

 

Veitingar verða í boði á staðnum. Hlökkum til að sjá ykkur!