🎉 Frábær Bransadagur að baki! 🎉
 
Bransadagurinn 2025 var sannkölluð veisla fyrir allt tæknifólk í landinu! 🔧🎥🎙️

Við erum afar stolt af því að hafa stutt þetta einstaka tækifæri þar sem sérfræðingar úr öllum hornum tæknigeirans komu saman til að hlusta á fræðandi fyrirlestra, deila hugmyndum og byggja tengslanet sem munu efla framtíð greinarinnar.

Það er alltaf hvetjandi að sjá hvað íslenskt tæknisamfélag hefur upp á að bjóða og við erum þakklát fyrir að vera hluti af þessari ferð. ⚡

Takk fyrir að gera daginn ógleymanlegan og við hlökkum til að sjá ykkur á næsta ári!

Ljósmyndari Rafmenntar hann Rúnar Sigurjónsson smellti nokkrum myndum af deginum sem nálgast má hér!