Fimmtudaginn 21. október var haldin fræðslu- og kynningarfundur á Stórhöfða 27 og í beinu streymi
Kl: 12:00 - 12:30
Ómar Gíslason kemur frá Reykjafelli og heldur fræðslu- og kynningarfund um brautarkerfi fyrir iðnaðarlampa.
Menntaður rafvirki og lýsingarhönnuður og starfaði hjá Zumtobel Group í Noregi í fjölda ára og er nú kominn aftur til Reykjafells sem viðskipta og verkefnastjóri.
TECTON lampabrautirnar er lausn sem hentar flestum gerðum verslunar- iðnaðar- og lagarhúsnæðis.
Fljótlegt og einfalt í uppsetningu og sparar dýrmætan tíma rafverkta og lækkar kostnað fjárfesta og notandans.
TECTON er ellefu póla brautarkerfi sem getur sameinað lagnir fyrir lampa, neyðarlýsingu og DALI í einni braut.
Það er vel þess virði að kynnast TECTON sem er ein af vinsælustu vörum Zumtobel lampaframleiðandans sem hefur verið einn af stærstu vörumerkjum Reykjafells í gegnum tugi ára.
Fræðslu- og kynningarfundir eru haldnir á Stórhöfða 27, 1. hæð (gengið inn Grafarvogsmegin).
Rafmennt sér til þess að allir á staðnum fái eitthvað að borða í hádeginu og býður uppá samlokur, gos og kaffi.
Viðburðinum var streymt á rafmennt.is/streymi og á youtube-rás RAFMENNTAR
Stórhöfða 27 • 110 Reykjavík • Sími: 540-0160 • rafmennt@rafmennt.is • Kt. 590104-2050