Fræðslu- og kynningarfundur í hádeginu 8. desember - IceCom
07.des 2022
Fimmtudaginn 8. desember kl: 12:00 - 13:00 verður haldin fræðslu- og kynningarfundur í húsnæði RAFMENNTAR á Stórhöfða 27 (gengið inn Grafarvogsmeginn) og í beinu streymi á Teams á sama tíma.
Ingvar Ingvarsson kemur frá IceCom og kynnir það nýjasta frá Brady í prenturum, lásum og búnaði
einnig verður kynning á prenturum og búnaði frá CAB.
RAFMENNT býður upp á samlokur og gos