Miðvikudaginn 12. maí var haldin fræðslu- og kynningarfundur í beinu streymi
Kl: 12:00 - 12:30
Skarphéðinn Smith frá Fagkaup sem á m.a. Johan Rönning og S.Guðjónsson kynnir snjallkerfi og hússtjórnarkerfi.
Farið verður í þær lausnir sem fyrirtækin geta boðið uppá, kosti og galla, helstu eiginleika þeirra og mismun á milli þeirra kerfa sem í boði eru.
Hver er munurinn á einfaldari snjallkerfum sem eru vinsæl við heimilisnotkun og svo fullþroska hússtjórnarkerfum eins og KNX (Instabus).
Mögulegt er að nálgast upptöku af fræðslu- og kynningarfundinum á youtube-rás RAFMENNTAR
Stórhöfða 27 • 110 Reykjavík • Sími: 540-0160 • rafmennt@rafmennt.is • Kt. 590104-2050