Einstaklingur sem lokið hefur vélstjórnarnámi 4. stigs getur sótt um að þreyta sveinspróf í rafvirkjun eftir að hafa lokið námi í neðan greindum áföngum.
Námsleið: Samningsbundið nám
Nám í skóla 40 einingar.
Forritanleg raflagnakerfi 1 | 5 einingar |
Lýsingartækni | 5 einingar |
Rafmagnsfræði og mælingar (rafdreifikerfið) á þriðja þrepi | 5 einingar |
Raflagnir á þriðja þrepi | 5 einingar |
Raflagnastaðall | 5 einingar |
Raflagnateikning 1 og 2 | 10 einingar |
Smáspennulagnir (boðskipta og viðvörunarkerfi) | 5 einingar |
Samtals 40 einingar
Ljúka skal 30 vikna (40 feiningar) starfsþjálfun skv. námssamningi hjá iðnmeistara eða iðnfyrirtæki.
Stórhöfða 27 • 110 Reykjavík • Sími: 540-0160 • rafmennt@rafmennt.is • Kt. 590104-2050