Tengiskilmálar og truflanir I

Lýsing:

Viðfangsefni námskeiðsins er almenn umfjöllun um rafkerfi, ýmiss mælitæki og  umræður um heilsufarsáhrif rafgeislunar, forsendur og rannsóknir.

Námskeiðið er byggt upp á 4 fyrirlestrum sem spanna vítt svið og gera nemendum kleyft að átta sig betur á hegðun óreglulegra tíðnisviða í lofti og línu. Mælingar og varnir.