Vinnustofa í tengslum við Linux Essentials
Linux námskeið fyrir byrjendur sem og þá sem vilja bæta við sig þekkingu, en í áfanganum er farið í helstu grunnskipanir í Linux stýrikerfinu, þátttakendur kynnast muninum á því að vera notandi og stjórnandi í Linux umhverfi í gegnum terminal vinnu. Þátttakendur vinna með skeljar, skráarvinnslu, skráarvernd, afritun, pípur, síur, ræsingu, lokun, diskastýringar og pakkakerfi. Stuðst er við kennsluefni frá NDG sem undirbýr nemendur undir alþjóðlegt próf LPIC-1 sem skilar þátttakendum alþjóðlegri vottun.
Stórhöfða 27 • 110 Reykjavík • Sími: 540-0160 • rafmennt@rafmennt.is • Kt. 590104-2050