Eftirmenntunarsjóður félaga innan RSÍ greiða félagsmönnum, sem vinna hjá fyrirtækjum er greiða af þeim í sjóðinn, geta sótt um ferðastyrk samkvæmt eftirfarandi reglum:

 

  •  Styrkur vegna flugfargjalds er að hámarki kr. 35.000  frá heimabyggð til námskeiðsstaðar.

Hafið samband við  skrifstofu RAFMENNTAR áður en miðinn er keyptur og látið vita að verið er að kaupa miða vegna námskeiðs.

  • Ökutækjastyrk kr. 5.000, fyrir þá sem búa í 40 km fjarlægð eða fjær frá námskeiðsstað.
  • Ökutækjastyrk kr. 15.000, fyrir þá sem búa í 150 km fjarlægð eða fjær frá námskeiðsstað.
  • Ökutækjastyrk kr. 25.000, fyrir þá sem búa í 250 km fjarlægð eða fjær frá námskeiðsstað.

Hafið samband við skrifstofu RAFMENNTAR áður en námskeiðið hefst eða sendið tölvupóst á hafdis@rafmennt.is

 

Ferðastyrkir eru ekki greiddir vegna maka og barna.

Ef þú átt rétt á ferðastyrk sendu okkur þá skilaboð!

 

Hafðu samband