Lýsing námskeiðsins: STÝR16DALI I

Kynning á Ljósastýringarkerfinu Dali og virkni þess.

Farið er yfir búnað, uppsetningu, tengingar og forritun á DALI ljósastýringum

Kennd er grunnþekking fyrir forritun á Helvar DALI ljósastýringum í Designer.

Fyrir hverja:

Rafvirkja/ Rafeindavirkja, arkitekta, hönnuði, verkfræðistofur og aðra áhugasama um lýsingatækni

Forkröfur/undanfari:

Ekki er krafa um sértakan undanfara en þekking á DALI er kostur  

Leiðbeinandi/kennari:

Oliver Jóhannsson, DALI forritari