Áfangaheiti: MRAT04Útt mæl

Verkleg kennsla á úttektarmælingar rafverktaka þar sem farið verður yfir hvaða mælingar þarf að gera og
hvernig þær eru framkvæmdar, hvaða vandamál geta komið fram og hvað sé til ráða.

Nemendur geta komið með sína eigin úttektarmæla til að prófa en einnig verða úttektarmælar á staðnum.

Takmarkaður fjöldi í hvern hóp.

Helstu áhersluatriði:

  • Spennumælingar
  • Hringrásaviðnámsmælingar
  • Virkni bilunarstraumrofa
  • Einangrunarviðnámsmælingar
  • Hitastig töflu og umhverfis
  • Mælingar í hleðslustöðvum rafbíla


ATH! Námskeiðið 31. janúar er haldið á Sauðárkróki!


Í umsóknarferlinu birtist RSÍ endurmenntunarverð námskeiða.

Fullt verð: 19.400 -

SART: 16.490.-

RSÍ Endurmenntun: 6.790.-

Er í meistaraskóla: 3.880.-

 
 

Áður en þú sendir inn umsóknina merkirðu við hvort þú tilheyrir öðrum verðflokkum og er verðinu breytt handvirkt skv. því í innrituninni.


Flokkar: Endurmenntun
Heiti námskeiðs Dags. Kennarar Tími Staðsetning RSÍ endurmenntun Skráning
Úttektarmælingar rafverktaka 29. jan 2025 Óskar Frank Guðmundsson 17:00-21:00 Stórhöfði 27 6.790 kr. Fullt
Úttektarmælingar rafverktaka 31. jan 2025 Óskar Frank Guðmundsson 14-18 Sauðárkrókur 6.790 kr. Skráning
Úttektarmælingar rafverktaka 12. feb 2025 Óskar Frank Guðmundsson 17:00-21:00 Stórhöfði 27 6.790 kr. Fullt
Úttektarmælingar rafverktaka 26. feb 2025 Óskar Frank Guðmundsson 17:00-21:00 Stórhöfði 27 6.790 kr. Fullt