Kjarnanámskeið í Meistaraskóla rafvirkja/Meistaraskóla rafeindavirkja

 

Stýringar - ljósleiðarar (MSTY4LJ01) -  1 eining

Á þessu námskeiði er farið yfir ljósleiðara. Eftir námskeiðið eiga þátttakendur að geta tengt ljósleiðara við endabúnað, reikna út orkutap sem verður á leið þeirra og lagning þeirra með hámarksendingu í huga.

Farið verður í mismunandi gerðir ljósleiðara og val m.t.t mismunandi aðstæðna og tengingu við mismunandi búnað.

Í umsóknarferlinu birtist RSÍ endurmenntunarverð námskeiða.

Fullt verð 48,400
SART 41,140
RSÍ endurmenntun 16,940
Er í meistaraskóla 9,680

Áður en þú sendir inn umsóknina merkirðu við hvort þú tilheyrir öðrum verðflokkum og er verðinu breytt handvirkt skv. því í innrituninni

Flokkar: Meistaraskóli rafvirkja Meistaraskóli rafeindavirkja
Heiti námskeiðs Dags. Kennarar Tími Staðsetning RSÍ endurmenntun Skráning
Stýringar - ljósleiðarar 31. mar 2025 - 01. apr 2025 Guðfinnur Traustason 08:30-16:30 Stórhöfða 27 16.940 kr. Fullt
Stýringar - ljósleiðarar 14. apr 2025 - 15. apr 2025 Guðfinnur Traustason 08:30-16:30 Stórhöfði 27 16.940 kr. Fullt
Stýringar - ljósleiðarar 14. apr 2025 - 15. apr 2025 Guðfinnur Traustason 08:30-16:30 Stórhöfí 27 16.940 kr. Skráning