Á þessu námskeiði er farið yfir ljósleiðara. Eftir námskeiðið eiga þátttakendur að geta tengt ljósleiðara við endabúnað, reikna út orkutap sem verður á leið þeirra og lagning þeirra með hámarksendingu í huga.
Farið verður í mismunandi gerðir ljósleiðara og val m.t.t mismunandi aðstæðna og tengingu við mismunandi búnað.
Í umsóknarferlinu birtist RSÍ endurmenntunarverð námskeiða.
Fullt verð | 48,400 |
SART | 41,140 |
RSÍ endurmenntun | 16,940 |
Er í meistaraskóla | 9,680 |
Áður en þú sendir inn umsóknina merkirðu við hvort þú tilheyrir öðrum verðflokkum og er verðinu breytt handvirkt skv. því í innrituninni
Stórhöfða 27 • 110 Reykjavík • Sími: 540-0160 • rafmennt@rafmennt.is • Kt. 590104-2050