Fjarkennslan fer fram í rauntíma í gegnum fjarfundarbúnað Teams
Áfangaheiti: MRAT04STAÐALL
Viðfangsefni námskeiðsins er fræðsla um helstu áherslur staðalsins sem kemur að raflögnum bygginga ofl.
Farið verður yfir ÍST HB 200:2021 Raflagnir bygginga og staðlavísi, Raflagnir bygginga,
Ný samantekt staðlaþýðinga fyrir reglugerð um raforkuvirki lágspenntar raflagnir, ÍST HD 60364 (ísl.)
Staðallinn er ómissandi verkfæri til að uppfylla reglugerð um raforkuvirki og reglugerðin vísar í staðalinn.
Lögð er áhersla á vinnslunotanda sem er sá notandi á dreifikerfinu sem er með sólarsellur, vindorku eða rafhlöður.
Í umsóknarferlinu birtist RSÍ endurmenntunarverð námskeiða.
Fullt verð | 19.400 |
SART | 16.490 |
RSÍ endurmenntun | 6.790 |
Er í meistaraskóla | 3.880 |
Áður en þú sendir inn umsóknina merkirðu við hvort þú tilheyrir öðrum verðflokkum og er verðinu breytt handvirkt skv. því í innrituninni
Heiti námskeiðs | Dags. | Kennarar | Tími | Staðsetning | RSÍ endurmenntun | Skráning |
---|---|---|---|---|---|---|
ÍST HB 200:2021 Staðallinn | 24. feb 2025 | Svanur Baldursson | 08:30-12:30 | Teams | 6.790 kr. | Skráning |
Stórhöfða 27 • 110 Reykjavík • Sími: 540-0160 • rafmennt@rafmennt.is • Kt. 590104-2050