Áfangaheiti: MRAT04Frágangur vinnslun

Farið verður yfir faglega frágang á uppsetningu rafmagnstafla/skápa ásamt lögum og reglugerðum er varða vinnslunotendur.

 

Vinnslunotandi er notandi dreifikerfisins sem nýtir sólarsellur, vindorku eða rafhlöður. Þetta er algjör nýjung og má segja að við séum að innleiða þessa staðla á réttum tíma, en gera má ráð fyrir að á næstu 5 árum muni raflögn vinnslunotenda aukast verulega.

 

Fyrirlesarar:

  • Szimon Lukasz Zarcek (12:30-15:30)

( kennsla á ensku ).

  • Kolbrún Reinholdsdóttir (15:30-16:30)

( kennsla á íslensku ).


Í umsóknarferlinu birtist RSÍ endurmenntunarverð námskeiða.

Fullt verð: 19.400 -

SART: 16.490.-

RSÍ Endurmenntun: 6.790.-

Er í meistaraskóla: 3.880.-

Áður en þú sendir inn umsóknina merkirðu við hvort þú tilheyrir öðrum verðflokkum og er verðinu breytt handvirkt skv. því í innrituninni.

Ef skráður þátttakandi hættir við að sitja námskeið þarf að tilkynna það skriflega í tölvupósti á netfangið rafmennt (hjá) rafmennt . is a.m.k. 48 klst. áður en námskeið hefst. Rafmennt áskilur sér rétt til að innheimta 3.000 kr. umsýslugjald.


 

Flokkar: Endurmenntun
Heiti námskeiðs Dags. Kennarar Tími Staðsetning RSÍ endurmenntun Skráning
Rafmagnslegur frágangur Vinnslunotanda 09. apr 2025 Szimon Lukasz Zarcek 12:30-16:30 Stórhöfða 27 /Teams 6.790 kr. Skráning