Áfangaheiti: RAFG08TRUFL

 

Fjallað er um rafgæði. Farið er yfir helstu truflanir sem geta komið upp í rafkerfum eins og spennusveiflur, spennuhögg, spennupúlsa en einnig fjallað um yfirtóna og áhrif þeirra. Skoðað er sérstaklega yfirtónar sem draga úr nýtni mótora. Spennupúlsar, hátíðni og riðstraumsviðnám.

Hvaða tjóni geta iðnaðarfyrirtæki orðið fyrir ef frágangur rafmagns er ekki í lagi?

Staðallinn ÍST 211 skoðaður gagnvart frágangs raflagna í iðnaði og hvaða reglur framleiðendur rafbúnaðar setja.

Flökkustraumar, tæring, spennujöfnun og jarðskaut. Hvaða eiginleika þurfa jarðskaut að hafa?


Í umsóknarferlinu birtist RSÍ endurmenntunarverð námskeiða.

Fullt verð: 31.200 kr

SART: 26.520 kr

RSÍ endurmenntun: 10.920 kr

Meistaraskóli: 6.240 kr

Áður en þú sendir inn umsóknina merkirðu við hvort þú tilheyrir öðrum verðflokkum og er verðinu breytt handvirkt skv. því í innrituninni


Flokkar: Endurmenntun