Áfangaheiti: STÝR08DALI I 1

Kynning á Helvar íhlutum og virkni þeirra. Farið er yfir grunn í forritun Helvar DALI ljósastýringa í Designer.

 

Stutt kynning á Helvar
Farið yfir grunn Dali
Kynning á Dali kerfinu frá Helvar
Kynning á Designer 4 & 5

Forritun á Ljósum
Forritun á Rofum
Forritun á Senum
Forritun á Groupum
Forritun á Hreyfiskynjurum
Forritun á Klukku
Forritun á Sólúri

Vinsamlegast athugið að námskeiðið er aðeins kennt í staðnámi í húsi Rafmenntar, Stórhöfða 27.


 RSÍ endurmenntunarverð námskeiða.

Fullt verð 31.200
SART 26.520
RSÍ endurmenntun 10.920
Er í meistaraskóla 6.240

 

Áður en þú sendir inn umsóknina merkirðu við hvort þú tilheyrir öðrum verðflokkum og er verðinu breytt handvirkt skv. því í innrituninni

Flokkar: Endurmenntun
Heiti námskeiðs Dags. Kennarar Tími Staðsetning RSÍ endurmenntun Skráning
Helvar DALI Ljósastýringar - Grunnnámskeið 26. mar 2025 Oliver Jóhannsson 08:30-16:30 Stórhöfði 27 10.920 kr. Skráning