Fjarskiptakerfi - reglugerðir og staðlar
Lýsing námskeiðsins samkvæmt námskrá: MFJA4MS01
Í námskeiðinu er m.a. fjallað um kerfishönnun, lagnir, frágang búnaðar, mælingar, skýrslugerð, staðla fjarskiptalagna í íbúðarhúsnæði, loftnetskerfi, netkerfi, símkerfi, hússtjórnarkerfi og tækni og búnað sem tilheyra notkun hans. Einnig er fjallað um val á fjarskiptakerfum og hvaða flutningsleiðir henta hverju verkefni.
Stórhöfða 27 • 110 Reykjavík • Sími: 540-0160 • rafmennt@rafmennt.is • Kt. 590104-2050