Listinn hér að neðan sýnir fagnámshluta meistaranámsins skv. eldri námskrá.
Kjarni faggreina |
Einingar |
Rafmagnsfræði - Námskeiðið: Rafmagnsfræði meistaraskóla |
2 |
Rafdreifikerfi / Reglugerðir - Námskeiðið: Reglugerð og rafdreifikerfi 1, 2 og 3 |
6 |
Raflagnatækni - Námskeiðin: Raflagnatækni 1 og 2 |
3 |
Rafvélar - Námskeiðið: Rafhreyflar |
2 |
Stýringar - Námskeiðin: Iðntölvur 2 og 3 / Loftstýringar / Ljósleiðarar / Skjámyndir 1 |
6 |
Smáspennuvirki - Námskeiðin: Brunaviðvörunarkerfi / Loftnetskerfi 1 |
3 |
Kælitækni - Námskeiðið: Kælitækni 1 |
2 |
Valgreinar Tillaga : Fjarskiptalagnir innanhús, PLC 1, KNX1, KNX 2, Netþjónusta 1, Netþjónusta 2, Tölvuþjónusta 1, Tölvuþjónusta 2, Mælitækni, Tölvufagteikning, DVB stafræn myndmerki, PIC örgjörvarásir, Rafsegulsvið hætta eða hugarvíl, Skynjaranámskeið, Rafmagnsöryggisnámskeið, Brunaþéttingar, Jarðtengingar smáspennukerfa, IP myndavélar, EXCEL, RaspberryPi. Nánari upplýsingar hjá RAFMENNT
|
6 |
Fjöldi eininga alls |
30 |
Stórhöfða 27 • 110 Reykjavík • Sími: 540-0160 • rafmennt@rafmennt.is • Kt. 590104-2050