Nemendafélag framhaldsskóla RAFMENNTAR vinnur að félags-, hagsmuna- og
velferðarmálum nemenda. Stjórn félagsins er skipuð þrem nemendum sem skipta með sér
verkum. Þeir sjá um daglegan rekstur félagsins og hafa yfirumsjón með öllu sem gerist á
þess vegum. Nemendafélagið er málsvari nemenda gagnvart yfirvöldum skólans. Allir
nemendur framhaldsskólans fá sérstaka nemaaðild að RSÍ.
Stórhöfða 27 • 110 Reykjavík • Sími: 540-0160 • rafmennt@rafmennt.is • Kt. 590104-2050