Viðurlög við broti á skólareglum geta verið brottrekstur úr áfanga eða skóla, tímabundið eða til
frambúðar eftir eðli málsins. Nemendur sem brjóta reglur um tóbak, áfengi eða önnur vímuefni
skulu ræða við áfengis- og fíkniefnaráðgjafa samkvæmt samningi við náms- og starfsráðgjafa
áður en skólaganga hefst á ný.
Stórhöfða 27 • 110 Reykjavík • Sími: 540-0160 • rafmennt@rafmennt.is • Kt. 590104-2050