Nám nemenda er sett upp í skólakerfi INNU og þar birtist; námsferill, stundatafla, verkefni, próf
og einkunnir. Þar getur nemandi einnig fylgst með námsframvindu, hverju sé lokið og hvað sé
eftir. Námsferill nemenda verður varðveittur og aðgengilegur til framtíðar.
Stórhöfða 27 • 110 Reykjavík • Sími: 540-0160 • rafmennt@rafmennt.is • Kt. 590104-2050