Nemendur fá leiðsögn um ljósmyndun, uppbyggingu myndaramma og samspil ljóss og skugga. Tekið er á flestum atriðum er snerta þessa þætti og gerðar æfingar í myndatöku við mismunandi skilyrði. Nemendur læra um ljósop, fókusdýpt, zoom, ljósnæmni og linsur. Nemendur vinni með ljósmyndaforrit eins og Adobe Lightroom.
Stórhöfða 27 • 110 Reykjavík • Sími: 540-0160 • rafmennt@rafmennt.is • Kt. 590104-2050