Rafstaðlaráð í samvinnu við Rafmennt stendur fyrir vinnustofu um Töflustaðalinn. 25.9 kl 13:00 - 14:30 sem verður haldin í salarkynnum Rafmenntar að Stórhöfða.
Tilgangurinn vinnustofunnar er að fjalla um hvernig megi byggja upp meiri þekkingu á innihaldi staðalsins og í kjölfarið hvernig hægt er að auka notkun staðalsins.

Dagskrá
• Rafstaðlaráð Guðmundur Valsson
• Yfirvöld - HMS - Birgir Ágústsson og Óskar Frank Guðmundsson
• Hönnuður - Cowi – Þórður Ófeigsson
• Rafverktaki/töflusmiður – Fulltrúi frá Orkuvirki
• Pallborð

Skráning á viðburð hér.

Vinnustofan er staðfundur sem verður streymt á teams.

Rafmennt býður þeim sem mæta snemma eða upp úr 12:30 upp á súpu og brauð og kaffi.