Sveinspróf í rafveituvirkjun eru haldin í febrúar (viku 6) og júní (viku 23), ef næg þátttaka fæst.

Rafveituvirkjun er viðbótarnám við sveinspróf í rafvirkjun

 


Umsóknarfrestur

Umsóknarfrestur fyrir Sveinspróf í febrúar er 1. - 30. nóvember

Umsóknarfrestur fyrir Sveinspróf í júní er 1. - 31. mars

ATH. Ekki er tekið við umsóknum í sveinspróf eftir að umsóknarfrestur er liðinn


Umsókn

Umsækjandi þarf að vera útskrifaður úr náminu og hafa lokið vinnustaðanámi samkvæmt námssamningi. Með umsókn þarf að fylgja:

 


Undirbúningur

Gömul sveinspróf í rafveituvirkjun

Prófþáttalýsing

Formúluhefti Rafmennt


Skráning

Eingöngu tekið við umsóknum í gegnum vefsíðu Rafmenntar.

Umsóknarfrestur fyrir Sveinsprófin í júní 2025 er 1. - 31. mars

Skráning


Dagskrá

Kynningarfundur með sveinsprófsnefnd verður haldin dagsetning auglýst síðar klukkan 16:30 á Stórhöfða 27 og á Microsoft Teams.

Prófin hefjast 3. júní 2025

 

Dagskrá sveinsprófa í Reykjavík og á Akureyri: 

Prófþáttur Dagsetning Tími
Aflfræði, vinnubrögð, efni og búnaður  3. júní 13:00 - 16:30
Öryggismál, samskipti og staðlar 4. júní 08:30 - 10:30
Teikningar, teiknitákn og kort 4. júní 13:00 - 15:00
Prófsýning í Verkmenntaskólanum á Akureyri Júlí 16:30 - 18:00
Prófasýning á Stórhöfða 27, 1. hæð Júlí  13:00 - 14:30