Ef Sveinsbréf hefur glatast eða skemmst er mögulegt að fá senda staðfestingu á sveinsprófi í tölvupósti frá Rafmennt.
Ef einstaklingur vill fá Sveinsbréfið sitt endurútgefið þarf að hafa samband við Sýslumann.
Unnið er að því að setja inn Sveinsbréf í rafrænt form inná Mínar síður á Ísland.is.
Stórhöfða 27 • 110 Reykjavík • Sími: 540-0160 • rafmennt@rafmennt.is • Kt. 590104-2050