18. okt 2025

Bilanaleit

Meistaraskóli rafvirkja
Staðkennsla

Viðfangsefni áfangans er bilanaleit í hefðbundnum raflögnum neysluveitu. Við námið er notaður búnaður til eftirlíkinga bilana og unnin verkefni til lausnar þeim.

20. okt 2025

Öryggistrúnaðarmenn og -verðir

Almenn námskeið
Fjarkennsla
Fjarnám

Námskeiðið er fyrir alla vinnustaði sem hafa öryggistrúnaðarmenn og öryggisverði og þá sem hafa áhuga á vinnuverndarmálum og vilja bæta hjá sér vinnuumhverfið.

20. okt 2025

Ljósbogahættur

Endurmenntun
Fjarkennsla

Á námskeiðinu er farið sérstaklega yfir helstu hættur í rafiðnaði á ljósbogahættum, örugg vinnubrögð og persónuhlífar.

21. okt 2025 - 23. okt 2025

Nýtt líf eftir starfslok – Starfslokanámskeið

Almenn námskeið
Staðkennsla

Námskeiðið er hannað til að aðstoða fólk við að undirbúa sig og njóta þeirra breytinga sem verða eftir að það lýkur störfum.

22. okt 2025 - 23. okt 2025

3D prentun í iðnaði

Almenn námskeið
Staðkennsla

Á námskeiðinu eru kennd grunnatriði í þrívíddarprentun. Unnið er með allt ferlið í notkun 3D prentara þ.e. umgengi og notkun prentarans, hönnun og tölvuvinnsla.

22. okt 2025

Öryggis- og vinnuvistfræði

Meistaraskóli rafvirkja, Meistaraskóli rafeindavirkja
Fjarkennsla
Staðkennsla

Viðfangsefni námskeiðsins er áhættumat starfa og vinnuvernd. Lögum samkvæmt ber atvinnurekandi ábyrgð á að gerð sé skrifleg áætlun um öryggi og heilbrigði á vinnustað. 

23. okt 2025 - 24. okt 2025

Hagnýtar gervigreindarlausnir

Almenn námskeið
Staðkennsla

Velkomin til tímabils þar sem gervigreind er ekki aðeins framtíðarlegt hugtak, heldur raunverulegt tól - innan seilingar.

23. okt 2025

ÍST HB 200:2021 Staðallinn

Endurmenntun
Staðkennsla

Viðfangsefni námskeiðsins er fræðsla um helstu áherslur staðalsins sem kemur að raflögnum bygginga ofl.

24. okt 2025

Hagnýtar gervigreindarlausnir - Framhaldsnámskið

Almenn námskeið
Staðkennsla

Framhaldsnámskeið fyrir notendur með reynslu af ChatGPT. Fjallað er um RAG, erindreka og dýpri hagnýtingu gervigreindar í flóknum verkefnum.

27. okt 2025 - 29. okt 2025

Hagnýtar gervigreindarlausnir

Almenn námskeið
Staðkennsla

Velkomin til tímabils þar sem gervigreind er ekki aðeins framtíðarlegt hugtak, heldur raunverulegt tól - innan seilingar.

27. okt 2025 - 28. okt 2025

Merking vinnusvæða

Almenn námskeið
Staðkennsla
Staðnám

Námskeið um hönnun og útfærslu á merkingum fyrir umferð vegna framkvæmda. Það er mikilvægt að slíkar merkingar séu samræmdar, bæði gagnvart starfsmönnum og vegfarendum.

27. okt 2025

Kunnáttumenn

Endurmenntun
Fjarkennsla
Staðkennsla

Lyklaheimildir og lágmarkskröfur. Þetta námskeið er almennt lágmarkskrafa fyrir fastráðið starfsfólk og verktaka veitna til þess að öðlast lyklaheimildir við og í kringum raforkuvirki.

27. okt 2025

Öryggismenning

Almenn námskeið
Fjarkennsla
Fjarnám

Miklar framfarir hafa náðst síðustu áratugi í efnislegu og tæknilegu öryggi á vinnustöðum t.d. við hönnun vinnustaða, véla og tækja. Til þess að ná lengra

28. okt 2025

Raunkostnaður útseldrar vinnu

Almenn námskeið
Staðkennsla

Þetta námskeið er fyrir iðnmeistara og verktaka sem selja út efni, vinnu og tæki. Markmið þess er að kenna þátttakendum útreikning á nauðsynlegri álagningu á

29. okt 2025

Hagnýtar gervigreindarlausnir - Framhaldsnámskið

Almenn námskeið
Staðkennsla

Framhaldsnámskeið fyrir notendur með reynslu af ChatGPT. Fjallað er um RAG, erindreka og dýpri hagnýtingu gervigreindar í flóknum verkefnum.

29. okt 2025

Úttektarmælingar rafverktaka

Endurmenntun
Staðkennsla

Verkleg kennsla á úttektarmælingar rafverktaka þar sem farið verður yfir hvaða mælingar þarf að gera, framkvæmdir, vandamál og lausnir.

29. okt 2025

Læsa – Merkja – Prófa

Endurmenntun
Staðkennsla

Námskeið kennt í fjarkennslu. Námskeiðið er ætlað þeim sem vinna við vél- og rafbúnað þar sem hætta er á óvæntri ræsingu eða orkulosun

29. okt 2025

Hleðslustöðvar

Endurmenntun
Fjarkennsla

Hvaða forsendur þurfa að liggja fyrir þegar setja á upp rafbílahleðslustöðvar í einbýli/fjölbýli. Regluverk varðandi hleðslustöðvar við sameignir húsfélaga. Frágangur við uppsetningu / DC lekaliðar

31. okt 2025 - 02. nóv 2025

Varmadælur og kælitækni

Meistaraskóli rafvirkja
Staðkennsla

Viðfangsefni áfangans er að kynna nemendur fyrir grundvallartækni varmaflutnings með kælitækni.

03. nóv 2025 - 05. nóv 2025

Rofastjórar

Endurmenntun
Fjarkennsla
Staðkennsla

Tilgangurinn með þessu námskeiði er að fræða verðandi rofastjóra og endurmennta núverandi rofastjóra

03. nóv 2025

Vinnuslys

Almenn námskeið
Fjarkennsla

Farið verður yfir nokkrar skilgreiningar á vinnuslysum. Hvað er vinnuslys, óhapp og næstum slys? Er skylda að skrá og tilkynna öll vinnuslys til Vinnueftirlitsins? Hverjar

03. nóv 2025 - 07. nóv 2025

CONA - Hönnun og rekstur ljósleiðarakerfa

Endurmenntun
Staðnám

Á þessu námskeiði er farið yfir ljósleiðarakerfi og fjallað um netinnviði, uppbyggingu, hönnun og rekstur slíkra kerfa. Hámarksnýtingu á burðagetu ljósleiðara, FTTH og FTTA við

04. nóv 2025 - 06. nóv 2025

Hagnýtar gervigreindarlausnir

Almenn námskeið
Staðkennsla

Velkomin til tímabils þar sem gervigreind er ekki aðeins framtíðarlegt hugtak, heldur raunverulegt tól - innan seilingar.

06. nóv 2025 - 20. des 2025

Vinnuvernd 101

Almenn námskeið
Fjarnám

Námskeiðið fjallar um grundvallaratriði í starfsumhverfi og vinnuskipulagi til að stuðla að öryggi og vellíðan starfsfólks.

06. nóv 2025 - 08. nóv 2025

Stýringar - iðntölvur I

Meistaraskóli rafvirkja, Meistaraskóli rafeindavirkja
Staðkennsla

Viðfangsefni áfangans er byggt ofaná þá þekkingu á iðntölvum og búnaði sem nemendur hafa öðlast.

06. nóv 2025 - 20. des 2025

Brúkrananámskeið

Almenn námskeið
Fjarnám

Brúkranar sem lyfta 5 tonnum og meiru urðu réttindaskyldar vinnuvélar 1. október 2021. Þetta gerðist með nýjum reglum sem eru númer 1116.

06. nóv 2025 - 20. des 2025

Grunnnámskeið vinnuvéla

Almenn námskeið
Fjarnám

Grunnnámskeið vinnuvéla er stundum kallað “Stóra námskeiðið”. Námskeiðið veitir bókleg réttindi á allar stærðir og gerðir vinnuvéla sem eru réttindaskyldar á Íslandi. Íslensk réttindi eru

07. nóv 2025

Hagnýtar gervigreindarlausnir - Framhaldsnámskið

Almenn námskeið
Staðkennsla

Framhaldsnámskeið fyrir notendur með reynslu af ChatGPT. Fjallað er um RAG, erindreka og dýpri hagnýtingu gervigreindar í flóknum verkefnum.

09. nóv 2025

Bilanaleit

Meistaraskóli rafvirkja
Staðkennsla

Viðfangsefni áfangans er bilanaleit í hefðbundnum raflögnum neysluveitu. Við námið er notaður búnaður til eftirlíkinga bilana og unnin verkefni til lausnar þeim.

10. nóv 2025 - 12. nóv 2025

Netþjónusta - Tæknikerfi (OT) - Fortinet

Endurmenntun, Almenn námskeið, Meistaraskóli rafeindavirkja
Staðkennsla

Á námskeiðinu er fjallað um OT-net, oft nefnt Tæknikerfi eða Kerfistækni, samskipti iðntölva, stýritölva og framleiðslutækja, með áherslu á örugg netsamskipti. Munur á ITvsOT skoðaður.

10. nóv 2025 - 12. nóv 2025

3D prentun í iðnaði

Almenn námskeið
Staðkennsla

Á námskeiðinu eru kennd grunnatriði í þrívíddarprentun. Unnið er með allt ferlið í notkun 3D prentara þ.e. umgengi og notkun prentarans, hönnun og tölvuvinnsla.

10. nóv 2025

Áhættumat

Almenn námskeið
Fjarkennsla

Á námskeiðinu er farið er yfir þrjú meginatriði áhættumats, þ.e. skriflega áætlun um öryggi og heilbrigði, áhættumat (greining og mat) og áætlun um heilsuvernd (úrbætur).

10. nóv 2025 - 11. nóv 2025

Stýringar - ljósleiðarar

Meistaraskóli rafvirkja, Meistaraskóli rafeindavirkja
Staðkennsla

Á þessu námskeiði er farið yfir ljósleiðara. Eftir námskeiðið eiga þátttakendur að geta tengt ljósleiðara við endabúnað, reikna út orkutap sem verður á leið þeirra

11. nóv 2025

Hagnýtar gervigreindarlausnir - Framhaldsnámskið

Almenn námskeið
Staðkennsla

Framhaldsnámskeið fyrir notendur með reynslu af ChatGPT. Fjallað er um RAG, erindreka og dýpri hagnýtingu gervigreindar í flóknum verkefnum.

12. nóv 2025

Spennujafnanir og jarðtengingar

Meistaraskóli rafvirkja
Fjarkennsla
Staðkennsla

Námskeið kennt í stað og fjarkennslu. Viðfangsefni áfangans er uppbygging jarðtengikerfa og þýðingu þeirra við truflanavarnir í lág- og smáspennukerfum.

13. nóv 2025 - 27. nóv 2025

Power BI frá A til Ö

Endurmenntun, Almenn námskeið
Staðnám

Á þessu námskeiði verður farið í alla kerfishluta Power BI og möguleikar lausnarinnar kannaðir til hlítar. Power BI frá Microsoft hentar vel til að búa

13. nóv 2025 - 15. nóv 2025

Brunaviðvörunarkerfi og brunaþéttingar

Meistaraskóli rafvirkja, Meistaraskóli rafeindavirkja
Fjarkennsla
Staðkennsla

Farið verður yfir hina ýmsu íhluti brunaviðvörunarkerfa, eiginleika þeirra, notkunarsvið, lagnir og tengingar.

14. nóv 2025

Hagnýtar gervigreindarlausnir - Framhaldsnámskið

Almenn námskeið
Staðkennsla

Framhaldsnámskeið fyrir notendur með reynslu af ChatGPT. Fjallað er um RAG, erindreka og dýpri hagnýtingu gervigreindar í flóknum verkefnum.

17. nóv 2025

Skilled Persons (Kunnáttumenn)

Endurmenntun
Staðkennsla

Training on safe work practices, legal framework, and responsibilities in electrical installations, including switching, safety systems, and regulatory standards like VLR 3.031 and ÍST EN

17. nóv 2025

Vinna í hæð - Fallvarnir

Almenn námskeið
Fjarkennsla

Hvað er vinna í hæð? Farið er yfir hvernig má vinna í hæð á öruggan hátt. Áhættumat við vinnu í hæð þarf að fara fram

17. nóv 2025

Neyðarlýsingar

Almenn námskeið
Staðkennsla

Markmið námskeiðsins er að þátttakendur þekki lög og reglugerðir fyrir neyðarlýsingu þegar kemur að uppsetningu, úttekt og viðhaldi á neyðarlýsingarkerfum.

17. nóv 2025 - 19. nóv 2025

Hagnýtar gervigreindarlausnir

Almenn námskeið
Staðkennsla

Velkomin til tímabils þar sem gervigreind er ekki aðeins framtíðarlegt hugtak, heldur raunverulegt tól - innan seilingar.

18. nóv 2025 - 20. nóv 2025

Switch Manager (Rofastjórar)

Endurmenntun
Staðkennsla

Covers power system operation, substation components, switching procedures, safety, responsibilities, and regulations. Includes practical exercises and final exam. Prerequisite: Skilled Person course.

18. nóv 2025 - 19. nóv 2025

Loxone stýringar

Endurmenntun
Staðkennsla

Snjöll sjálfvirkni með Loxone. Stýringar á ljósum, gardínum, hita, loftræstingu, gluggum, öryggi o.s.frv.

18. nóv 2025

Hagnýtar gervigreindarlausnir - Framhaldsnámskið

Almenn námskeið
Staðkennsla

Framhaldsnámskeið fyrir notendur með reynslu af ChatGPT. Fjallað er um RAG, erindreka og dýpri hagnýtingu gervigreindar í flóknum verkefnum.

20. nóv 2025

Hagnýtar gervigreindarlausnir - Framhaldsnámskið

Almenn námskeið
Staðkennsla

Framhaldsnámskeið fyrir notendur með reynslu af ChatGPT. Fjallað er um RAG, erindreka og dýpri hagnýtingu gervigreindar í flóknum verkefnum.

20. nóv 2025

DALI Ljósastýringar

Endurmenntun
Staðkennsla

DALI námskeiðið veitir innsýn í DALI (Digital Addressable Lighting Interface) ljósastýringar með áherslu á Helvar stýrikerfi.

21. nóv 2025

Úttektarmælingar rafverktaka

Endurmenntun
Staðkennsla

Verkleg kennsla á úttektarmælingar rafverktaka þar sem farið verður yfir hvaða mælingar þarf að gera, framkvæmdir, vandamál og lausnir.

21. nóv 2025 - 22. nóv 2025

Stýringar - loftstýringar

Meistaraskóli rafvirkja
Staðkennsla

Viðfangsefni áfangans eru loftstýringar. Nemendur lesa úr algengustu loftstýritáknum, læra að hanna einföld loftstýrikerfi, tengja loftstýrikerfi og finna bilanir í þeim.

21. nóv 2025

Microsoft Copilot

Almenn námskeið
Staðkennsla
Staðnám

Lærðu að spara tíma, auka afköst og fá betri innsýn í gögn og verkefni með hjálp gervigreindar? Á þessu námskeiði kynnum við Copilot, snjallan aðstoðarmann.

22. nóv 2025

Bilanaleit

Meistaraskóli rafvirkja
Staðkennsla

Viðfangsefni áfangans er bilanaleit í hefðbundnum raflögnum neysluveitu. Við námið er notaður búnaður til eftirlíkinga bilana og unnin verkefni til lausnar þeim.

24. nóv 2025 - 26. nóv 2025

3D prentun í iðnaði

Almenn námskeið
Staðkennsla

Á námskeiðinu eru kennd grunnatriði í þrívíddarprentun. Unnið er með allt ferlið í notkun 3D prentara þ.e. umgengi og notkun prentarans, hönnun og tölvuvinnsla.

24. nóv 2025

Öryggistrúnaðarmenn og -verðir

Almenn námskeið
Fjarkennsla
Fjarnám

Námskeiðið er fyrir alla vinnustaði sem hafa öryggistrúnaðarmenn og öryggisverði og þá sem hafa áhuga á vinnuverndarmálum og vilja bæta hjá sér vinnuumhverfið.

24. nóv 2025

Rafhreyflar

Meistaraskóli rafvirkja
Staðkennsla

Viðfangsefni áfangans er að fjallað um hinar ýmsu gerðir rafmótora, allt frá jafnstraumsvél til riðstraumsvéla, ásamt ýmsum stýringum fyrir mótora. Einnig er farið yfir helstu

26. nóv 2025 - 27. nóv 2025

Hagnýtar gervigreindarlausnir

Almenn námskeið
Staðkennsla

Velkomin til tímabils þar sem gervigreind er ekki aðeins framtíðarlegt hugtak, heldur raunverulegt tól - innan seilingar.

28. nóv 2025

Microsoft Copilot

Almenn námskeið
Staðkennsla
Staðnám

Lærðu að spara tíma, auka afköst og fá betri innsýn í gögn og verkefni með hjálp gervigreindar? Á þessu námskeiði kynnum við Copilot, snjallan aðstoðarmann.

28. nóv 2025 - 30. nóv 2025

Stýringar - iðntölvur I

Meistaraskóli rafvirkja, Meistaraskóli rafeindavirkja
Staðkennsla

Viðfangsefni áfangans er byggt ofaná þá þekkingu á iðntölvum og búnaði sem nemendur hafa öðlast.

28. nóv 2025 - 29. nóv 2025

Öryggis- og aðgangsstýrikerfi

Meistaraskóli rafvirkja, Meistaraskóli rafeindavirkja
Fjarkennsla
Staðkennsla

Farið verður yfir uppbyggingu, forsendur og hönnun sambyggðra öryggis- og aðgangsstýrikerfa. Nemendur fá yfirsýn yfir uppbyggingu innbrotsviðvörunarkerfa og forsendur sem liggja að baki stjórnun og

29. nóv 2025

Rafhreyflar

Meistaraskóli rafvirkja
Staðkennsla

Viðfangsefni áfangans er að fjallað um hinar ýmsu gerðir rafmótora, allt frá jafnstraumsvél til riðstraumsvéla, ásamt ýmsum stýringum fyrir mótora. Einnig er farið yfir helstu

03. des 2025 - 08. des 2025

3D prentun í iðnaði

Almenn námskeið
Staðkennsla

Á námskeiðinu eru kennd grunnatriði í þrívíddarprentun. Unnið er með allt ferlið í notkun 3D prentara þ.e. umgengi og notkun prentarans, hönnun og tölvuvinnsla.

05. des 2025 - 06. des 2025

Stýringar - loftstýringar

Meistaraskóli rafvirkja
Staðkennsla

Viðfangsefni áfangans eru loftstýringar. Nemendur lesa úr algengustu loftstýritáknum, læra að hanna einföld loftstýrikerfi, tengja loftstýrikerfi og finna bilanir í þeim.

08. des 2025

Verkstjóranámskeið

Almenn námskeið
Fjarkennsla

Hver er verkstjóri samkvæmt vinnuverndarlögunum? Hvaða ábyrgð og skyldur hvíla á verkstjóra varðandi vinnuverndar- og öryggismál?

08. des 2025 - 10. des 2025

Brunaviðvörunarkerfi og brunaþéttingar

Meistaraskóli rafvirkja, Meistaraskóli rafeindavirkja
Fjarkennsla
Staðkennsla

Farið verður yfir hina ýmsu íhluti brunaviðvörunarkerfa, eiginleika þeirra, notkunarsvið, lagnir og tengingar.

09. des 2025

Heit vinna

Almenn námskeið
Fjarkennsla

Heit vinna fer fram þar sem unnið er með opinn eld eða verkfæri sem gefa frá sér neista. Þar má helst nefna logsuðu, rafsuðu, slípirokka,

15. des 2025

Öryggistrúnaðarmenn og -verðir

Almenn námskeið
Fjarkennsla
Fjarnám

Námskeiðið er fyrir alla vinnustaði sem hafa öryggistrúnaðarmenn og öryggisverði og þá sem hafa áhuga á vinnuverndarmálum og vilja bæta hjá sér vinnuumhverfið.

16. des 2025

Working at height in ENGLISH

Almenn námskeið
Fjarkennsla

In the course, we start by discussing, What is working at height? How to work at height safely is covered. How risk assessment, when working

18. des 2025

Vinna í lokuðu rými

Almenn námskeið
Fjarkennsla

Hvað er lokað rými? Hvaða hættur skapast þar? Farið yfir fimm hættur í lokuðu rými, súrefnisleysi, of mikið súrefni, sprengifimar lofttegundir, hættulegar lofttegundir og ryk.

22. des 2025

Sálfélagslegt vinnuumhverfi, einelti og áreitni

Almenn námskeið
Fjarkennsla

Hvað er sálfélagslegt vinnuumhverfi? Hvað er einelti og áreitni? Fjallað er um mikilvægi þess að taka markvisst á slíkum málum komi þau upp.

03. feb 2026 - 04. feb 2026

Merking vinnusvæða

Almenn námskeið
Staðkennsla
Staðnám

Námskeið um hönnun og útfærslu á merkingum fyrir umferð vegna framkvæmda. Það er mikilvægt að slíkar merkingar séu samræmdar, bæði gagnvart starfsmönnum og vegfarendum.

10. feb 2026 - 03. mar 2026

ARDUINO

Endurmenntun
Staðnám

Á þessu námskeiði er farið yfir uppbyggingu og virkni ARDUINO örgjörva, forritun og tengingu. Hönnuð er stýring fyrir RGB LED, DIMMER, hraðastýring fyrir dc og

11. feb 2026 - 25. feb 2026

Home Assistant - Grunnur

Endurmenntun, Almenn námskeið, Meistaraskóli rafeindavirkja
Staðkennsla

Á námskeiðinu er farið í helstu þætti á Home Assistant, allt frá uppsetningu, tengingu á snjalltækjum og búa til einfaldar sjálfvirknisreglur og skjáborð. Áhersla er

04. mar 2026 - 18. mar 2026

Home Assistant Framhald I

Endurmenntun, Almenn námskeið, Meistaraskóli rafeindavirkja
Staðkennsla

Framhaldsnámskeið á Home Assistant hússtjórnarkerfi. Á námskeiðinu er farið dýpra í helstu þætti kerfisins. Farið verður í innleiðingu á Jinja2 sniðmátinu. Unnið verður með utanaðkomandi

10. mar 2026 - 11. mar 2026

Merking vinnusvæða

Almenn námskeið
Staðkennsla
Staðnám

Námskeið um hönnun og útfærslu á merkingum fyrir umferð vegna framkvæmda. Það er mikilvægt að slíkar merkingar séu samræmdar, bæði gagnvart starfsmönnum og vegfarendum.

17. mar 2026 - 31. mar 2026

ESP32 Örstýring

Endurmenntun, Meistaraskóli rafeindavirkja
Staðkennsla

Á þessu námskeiði verður ESP32 örstýringin kynnt. Farið verður yfir uppbyggingu örtölvunar, getu og forritunarmál. Eiginleikar hennar kannaðir með hagnýtum verkefnum þar sem nýttir verða

05. maí 2026 - 06. maí 2026

Merking vinnusvæða

Almenn námskeið
Staðkennsla
Staðnám

Námskeið um hönnun og útfærslu á merkingum fyrir umferð vegna framkvæmda. Það er mikilvægt að slíkar merkingar séu samræmdar, bæði gagnvart starfsmönnum og vegfarendum.