Einstaklingar sem lokið hafa sveinsprófi á eftirtöldum brautum geta sótt um að þreyta sveinspróf í rafvirkjun á eftirfarandi námsleiðum.
Rafeindavirki sem vill verða rafvirki
Rafvirki sem vill verða rafeindavirki
Rafvélavirki sem vill verða rafvirki
Vélvirki sem vill verða rafvirki
Vélstjóri með 4. stig vélstjórnarnám sem vill verða rafvirki
Stórhöfða 27 • 110 Reykjavík • Sími: 540-0160 • rafmennt@rafmennt.is • Kt. 590104-2050