Áfangaheiti: ÖRYG04LJÓSB


Á þessu námskeiði er fjallað ítarlega um myndun ljósboga, helstu hættur og hvernig hægt er að lágmarka áhættu með réttu verklagi og búnaði.


Námskeiðið inniheldur:

  • Hættur tengdar ljósbogamyndun
  • Örugg vinnubrögð
  • Persónuhlífar og varnarbúnað
  • Viðbrögð við rafmagnsslysum

Kennt verður verklag hjá stærstu veitu fyrirtækjum landsins til þess að fyrirbyggja slys.

 

Kennari er Halldór Halldórsson, Öryggisstjóri hjá Landsnet


Námskeiðið er kennt bæði í stað- og fjarkennslu. Staðkennsla fer fram á Stórhöfða 27, en fjarkennsla í rauntíma í gegnum Teams.



Í umsóknarferlinu birtist RSÍ endurmenntunarverð námskeiða.

Fullt verð: 19.400.-

SART: 16.490.-

RSÍ Endurmenntun: 6.790.-

Er í meistaraskóla: 3.880.-

Áður en þú sendir inn umsóknina merkirðu við hvort þú tilheyrir öðrum verðflokkum og er verðinu breytt handvirkt skv. því í innrituninni.

Ef skráður þátttakandi hættir við að sitja námskeið þarf að tilkynna það skriflega í tölvupósti á netfangið rafmennt (hjá) rafmennt . is a.m.k. 48 klst. áður en námskeið hefst. Rafmennt áskilur sér rétt til að innheimta 3.000 kr. umsýslugjald.


Flokkar: Endurmenntun
Heiti námskeiðs Dags. Kennarar Tími Staðsetning RSÍ endurmenntun Skráning
Ljósbogahættur 16. apr 2025 Halldór Halldórsson 08:30-12:30 Stórhöfði og Teams 6.790 kr. Skráning