Námskeið kennt í fjarkennslu á Teams
Áfangaheiti: RAFL04HLBIL
Hvaða forsendur þurfa að liggja fyrir þegar setja á upp rafbílahleðslustöðvar í einbýli/fjölbýli.
Regluverk varðandi hleðslustöðvar við sameignir húsfélaga.
Hvernig er þessu hagað í öðrum löndum
Möguleikar varðandi gjaldtöku fyrir rafbílahleðslu
Álagsjöfnun vegna rafbílahleðslu í heimahúsum/fjölbýlum.
Álag strengja og heimtauga vegna rafbílahleðslu.
Tilkynningaskyldu til Húsnæðis og mannvirkjastofnunar.
Frágangur við uppsetningu / DC bilunarstraumsrofi ofl.
Í umsóknarferlinu birtist RSÍ endurmenntunarverð námskeiða.
Fullt verð: 19.400 kr.
SART: 16.490 kr.
RSÍ endurmenntun: 6.790 kr.
Meistaraskóli: 3.880 kr.
Áður en þú sendir inn umsóknina merkirðu við hvort þú tilheyrir öðrum verðflokkum og er verðinu breytt handvirkt skv. því í innrituninni
Heiti námskeiðs | Dags. | Kennarar | Tími | Staðsetning | RSÍ endurmenntun | Skráning |
---|---|---|---|---|---|---|
Hleðslustöðvar | 07. maí 2025 | Þröstur Helgason | 15:00 - 19:00 | Teams | 6.790 kr. | Skráning |
Stórhöfða 27 • 110 Reykjavík • Sími: 540-0160 • rafmennt@rafmennt.is • Kt. 590104-2050