Útskrift meistaranema, kvikmyndatækni og afhending sveinsbréfa í raf- og rafeindavirkjun voru afhend við hátíðlega athöfn á Hilton Reykjavík Nordica þann 25. maí sl.
Dagskráin var glæsileg að vanda með ræðuhöldum og afhendingu viðurkenninga fyrir góðan árangur.
Fannar Freyr Jónsson fékk verðlaun frá Félagi íslenskra rafvirkja (FÍR) fyrir skriflegan árangur í rafvirkjun og Guðmundi Gunnarssyni var veitt verðlaun fyrir verklegan árangur í rafvirkjun. Gunnar Guðmundsson fékk einnig verðlaun frá Samtökum rafverktaka (SART) fyrir heildarárangur í rafvirkjun.
Halldór Stefán Laxdal Báruson fékk afhend verðlaun frá Félagi rafeindavirkja fyrir skriflegan árangur.
Myndir frá afhendingunni í Reykjavík og Akureyri má nálgast hér
Stórhöfða 27 • 110 Reykjavík • Sími: 540-0160 • rafmennt@rafmennt.is • Kt. 590104-2050