Minnum á umsóknarfresturinn til að skrá sig í sveinspróf í raf-, rafveitu og rafvélavirkjun rennur út 31. mars 2023.

Ekki verður tekið á móti umsóknum eftir að frestur rennur út

Eingöngu tekið við umsóknum í gegnum heimasíðu RAFMENNTAR
 
Upplýsingar um umsókn og fylgiskjöl má finna inna á upplýsingasíðum sveinsprófanna