Mistök voru gerð við auglýsingu Sólarsellna og rafhlaðna í síðustu viku en námskeiðið er aðeins 1 dagur en ekki 2!

Því hafa opnast auka 15 pláss mörgum til mikillar ánægju!

 

Á þessu námskeiði eru sólarsellur sem orkugjafi útskýrðar, farið er yfir virkni og uppsetningu þeirra af fulltrúa fyrirtækisins allgreen frá Danmörku.



  • Hvað eru sólarsellur
  • Virkni og útreikningar
  • Samsetningu sólarsella
  • Inverter og virkni
  • Rafhlöður og virkni
  • Uppsetning

 

 

Námskeiðið er fyrir Rafvirkja/Rafeindavirkja, hönnuði og verkfræðistofur.

 

Dagsetning

12.september 09:00 - 15.45 - FULLT!

13.september 09:00 - 15.45 - Laus pláss

 

Hlekkur fyrir skráningar: https://www.rafmennt.is/is/meistaraskolinn/nam/index/course/solarsellur-sem-orkugjafi