Opið fyrir skráningar á námskeið í meistaraskólanum fyrir vorönn 2022

 

Námskeið í boði

 

Við mælum með að taka undirbúningsnámskeiðin í  Rafmagnsfræði og í PLC stýringum ef langt er liðið frá sveinsprófi. 

 

Upplýsingar um námskrá meistaraskóla rafvirkja er hægt að nálgast hér

Upplýsingar um námskrá meistaraskóla rafeindavirkja er hægt að nálgast hér

 

Mikil aðsókn hefur verið í meistaraskólann og hvetjum við því alla sem hafa áhuga á meistaranáminu að skrá sig sem fyrst.