Stórsýningin Verk og vit verður haldin í sjötta sinn dagana 18. – 21. apríl 2024 í Íþrótta- og sýningarhöllinni í Laugardal. Verk og vit er frábær vettvangur til að sjá allt það
nýjasta í byggingariðnaði, mannvirkjagerð og skipulagsmálum og kynna sér spennandi vörur og þjónustu.

Við hlökkum til að sjá þig á Verk og vit 2024!

RAFMENNT verður á staðnum með bás og hvetjum við alla félagsmenn til að mæta.



Opnunartímar:

  Fagaðilar Almennir gestir
Fimmtudagur 18. apríl Kl: 16:00 - 20:00  
Föstudagur 19. apríl Kl: 11:00 - 19:00  
Laugardagur 20. apríl Kl: 11:00 - 17:00 Kl: 11:00 - 17:00
Sunnudagur 21. apríl Kl: 12:00 - 17:00 Kl: 12:00 - 17:00

Verð aðgöngumiða:

Fagaðilar (gildir alla sýningardagana): 4500 kr

Almennir gestir: 2500 kr

Miðasala á verkogvit.is, tix.is og við innganginn!