Hér á landi hefur kvikmyndaiðnaðurinn vaxið gríðarlega síðustu árin og kvikmynda- og sjónvarpsgerð í örum vexti sem starfsgrein. Samhliða því hefur nám í kvikmyndatækni verið eflt og byggt á góðu samstarfi við atvinnulífið og fagfólk úr kvikmyndabransanum. Stúdíó Sýrland auglýsir nú í samvinnu við Rafmennt umsóknir til kvikmyndanáms og forvitnast var um stöðuna í íslenskum kvikmyndaiðnaði hjá Þór Pálssyni framkvæmdarstjóra Rafmenntar og Ingu Lind Karlsdóttur, eiganda framleiðslufyrirtækisins Skots.
Hér er hægt að hlusta á viðtalið í heild sinni frá 01:03:00.
Við minnum á að enn er hægt að sækja um í kvikmyndatækni fyrir haustönn 2024 hér.
Stórhöfða 27 • 110 Reykjavík • Sími: 540-0160 • rafmennt@rafmennt.is • Kt. 590104-2050