Rafmennt býður þér á Iðnaðarsýninguna þann 31. ágúst til 2. september 2023.
Iðnaður er mjög stór hluti hagkerfis okkar. Samkvæmt hagtölum skapar hann rúmlega um fimmtung landsframleiðslunnar. Og þá er aðeins rætt um beint framlag til landsframleiðslunnar. Hið óbeina framlag er mun meira. IÐNAÐARSÝNINGIN 2023 spannar hið víða svið iðnaðar hvort sem er á sviði mannvirkja, orku, framleiðslu, hugverka eða grænna lausna svo eitthvað sé nefnt. Slík sýning á erindi við landsmenn hvort sem þeir starfa eða tengjast iðnaðarsviðinu. Helstu svið sýningarinnar verða: mannvirki, orka, innviðir, hönnun, og vistvænar lausnir.
Smelltu á tengilinn hér að neðan til að nálgast boðsmiðann:
Stórhöfða 27 • 110 Reykjavík • Sími: 540-0160 • rafmennt@rafmennt.is • Kt. 590104-2050