Prófsýning fyrir sveinsprófin í rafvirkjun verður haldin fimmtudaginn 7. mars á Akureyri og föstudaginn 8. mars í Reykjavík.
Sveinprófstakar geta komið og skoðað prófin sín og hitt sveinsprófsnefnd.
Einkunnarblöð verða afhend á prófsýningu, þeir sem ekki sjá sér fært að mæta fá einkunnir sendar í tölvupósti eftir að prófsýningu lýkur.
Fimmtudaginn 7. mars 2024 verður sýning prófúrlausna fyrir Sveinsprófin á Akureyri
Kl 16:30 - 18:00 í Verkmenntaskólanum á Akureyri, Hringteig 2 (gengið inn hjá rafmagnsdeildinni), 600 Akureyri.
Föstudaginn 8. mars 2024 verður sýning prófúrlausna fyrir Sveinsprófin í Reykjavík
Kl 13:00 - 14:30 hjá Rafmennt að Stórhöfða 27 (gengið inn Grafarvogs megin), 110 Reykjavík.
Stórhöfða 27 • 110 Reykjavík • Sími: 540-0160 • rafmennt@rafmennt.is • Kt. 590104-2050