Opnað hefur verið fyrir skráningar í raunfærnimatið Ertu í stuði? vor 2022
Opið verður fyrir umsóknir í raunfærnimat til 24. janúar 2022
Mikilvægt er að skila inn skimunarlistum með umsókninni.
Upplýsingar og kynningarfundinum verður haldin á Microsoft Teams 24. janúar 17:00
Þar sem farið verðum yfir dagskrá vorannar og raunfærnimatsferlið.
Nánar um dagskrá og raunfærnimatsferlið
Aðeins er tekið á móti skráningum rafrænt
Verkefnastjóri: Ásmundur Einarsson, verkefnastjóri veikstraumssviðs.
Náms- og starfsráðgjafi: Alma Sif Kristjánsdóttir, verkefnastjóri kynningar og ráðgjafar
Stórhöfða 27 • 110 Reykjavík • Sími: 540-0160 • rafmennt@rafmennt.is • Kt. 590104-2050