RAFMENNT leitar að lausnarmiðuðum verkefnastjóra til starfa við ákvæðisgrunn
rafiðnaðarins auk annarra starfa tengd endurmenntun félagsmanna.
Starfssvið
Hæfniskröfur
Menntunarkröfur
RAFMENNT hefur það hlutverk að bjóða fræðslu og styðja fræðslutengd verkefni með það að markmiði að uppfylla fræðsluþörf á sviði rafiðnaðar og svara þannig þörfum atvinnulífsins á hverjum tíma.
Hjá RAFMENNT starfa tíu starfsmenn við fjölbreytt störf sem snúa að menntun og endurmenntun félagsmanna.
Umsóknir skulu sendar til framkvæmdastjóra sem veitir nánari upplýsingar um starfið á netfangið thor(hjá)rafmennt.is.
Umsókn um starfið skal fylgja ítarleg ferilskrá og kynningarbréf.
Umsóknarfrestur er til og með 5. september 2022
Miðað er við að nýr starfsmaður hefji störf í síðasta lagi 1. janúar
Stórhöfða 27 • 110 Reykjavík • Sími: 540-0160 • rafmennt@rafmennt.is • Kt. 590104-2050