Kvöldfyrirlestur miðvikudaginn 27.apríl
Þróun ljósleiðaratækninnnar í Bandaríkjunum
Fyrirlestur um ljósleiðaralagnir í Bandaríkjunum síðastliðin 20 ár, hvaða breytingar hafa átt sér stað og hver er framtíðarstefna þeirra sem starfa við ljósleiðaraþjónustu þar í landi. Einnig er fjallað um viðhald ljósleiðarakerfa.
Fyrirlesarinn er Gunnar Oddson, rafvirkjameistari sem hefur starfað við ljósleiðaratækni i Bandaríkjunum síðastliðiðin 20 ár.